Vinnustofa: Undirbúningur fyrir atvinnulífið

Undirbúningur fyrir atvinnulífið
Í október bjóðum við upp á tvennskonar námskeið. Annars vegar námskeið þar sem lögð er áhersla á gerð ferilskrár og kynningarbréfs og hins vegar námskeið þar sem farið verður yfir undirbúning fyrir atvinnuviðtöl.

  • Undirbúningur 1 - Ferilskrá og kynningarbéf fer fram 9. október kl. 13-15
  • Undirbúningur 2 - Undibúningur fyrir atvinnuviðtal fer fram 16. október kl. 13-15

Námskeiðin fara fram á 3. hæð Háskólatorgs í stofu HT-301. Námskeiðsgjald er 2.000 kr fyrir námskeið (4.000 kr fyrir skráningu á báðum námskeiðum) og skráning og greiðsla fer fram á Þjónustuborði Háskólatorgs.  Einnig er hægt að skrá sig og greiða með greiðslukorti í gegnum síma 525-5800. Nemendur hafa kost á því að skrá sig á bæði námskeið

 

BIRT MEÐ FYRIRVARA UM BREYTINGAR

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is