Vinnustofa: Starfsferilmöppugerð (Portfolio)

Við viljum vekja athygli á vinnustofu í starfsferilmöppugerð. Markmið starfsferilsmöppu er að safna gögnum sem sýna fram á kunnáttu, færni og hæfni og hægt að nýta til að koma sér á framfæri á vinnumarkaði. Mappan er líka tæki til að auka starfsfærni (e. employability). Mappan veitir einnig tækifæri til að sýna á myndrænan og skapandi hátt árangur náms, reynslu og starfa. Dæmi verða tekin af mismunandi framsetningu á ferilmöppum og þátttakendur leggja drög að sinni eigin ferilmöppu.

Námskeiðið fer fram þann 19. október frá kl. 10:00-12:00 í stofu HT-301, Háskólatorgi. Skráning í vinnustofu fer fram á Þjónustuborði Háskólatorgi um leið og gjald er greitt kr. 2.000. Vinsamlega athugið að skráning er bindandi en hægt er að óska eftir endurgreiðslu í síðasta lagi þremur virkum dögum áður en vinnustofa hefst.

*English

A Workshop in Career Portfolio
Please note that the workshop is held in Icelandic. 

A career portfolio can be used in educational purposes and when searching for a job. The career portfolio provides an opportunity to demonstrate various skills in a graphical and creative way.
During the session the concept behind portfoliomaking will be explained and how you can connect it to the job-seeking process. Students get the opportunity to make their own portfolio and get feedback. The workshop is held in Háskólatorg, 3rd floor (Ht-301).  

The workshop vill take place: October 19 from 10am-12noon. Registration for the workshop is at the Service Desk, University Square. Fee for the workshop is ISK 2,000. Registration is binding but you can request a refund within three working days of the starting date.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is