Vinnustofa: Starfsferilmöppugerð

Hlutverk starfsferilsmöppu er að safna gögnum sem sýna fram á kunnáttu, færni og hæfni og hægt að nýta til að koma sér á framfæri á vinnumarkaði.  Mappan er líka tæki til að auka starfsfærni (e. employability). Mappan veitir einnig tækifæri til að sýna á myndrænan og skapandi hátt árangur náms, reynslu og starfa. Dæmi verða tekin af mismunandi framsetningu á ferilmöppum  og þátttakendur leggja drög að sinni eigin ferilmöppu.

Vinnustofa fyrir haustið 2018 verður auglýst síðar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is