Vinnustofa: Að hefja vinnu við lokaverkefni vormisseri 2017

Markmið vinnustofu er m.a. að koma nemendum í grunnnámi af stað í ritgerðarvinnunni og koma með ýmsar góðar ábendingar um vinnuferlið.

Nemendur mæta einu sinni í tvær klukkustundir:

24. janúar kl. 10-12

25. janúar kl. 13-15

2. febrúar kl. 13-15

6. febrúar kl. 13-15

15. febrúar kl. 10-12

Námskeiðið fer fram á Háskólatorgi, í stofu Ht-301

Skráning fer fram á þjónustuborði Háskólatorgs um leið og greitt er fyrir vinnustofuna, 2.000 krónur. Vinsamlegast athugið að skráning í vinnustofu er bindandi. Hægt er að óska eftir endurgreiðslu í síðasta lagi þrem virkum dögum áður en vinnustofa hefst.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is