Vertu skapandi í námi - hugkortagerð / Be creative in your studies - Mindmapping

 

Við bjóðum námsmönnum Háskóla Íslands upp á örfyrirlestur þriðjudaginn 16. janúar 2018 sem hefst kl. 11:10 og stendur yfir í um 30-40 mínútur. Fyrirlesturinn fer fram í stofu Ht-300 Háskólatorgi.

Farið verður yfir helstu þætti við gerð á hugkortum (e. Mind Map) og hvernig það getur aukið á fjölbreytni í glósugerð og minnistækni.

Fyrirlesturinn er nemendum að kostnaðarlausu og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

 

***English version

Would you like to know what a Mind Map is?
Would you like to learn how to make one?
Would you like to explore whether Mindmapping is something that you could use in your studies?

We offer students of the UI a short lecture about Mind map. The lecture takes place January 16 at 11:10 am in Háskólatorg Ht-300 and lasts 30-40 minutes. There is no need for registration and the lecture is free of charge.
Please note that the lecture is in Icelandic.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is