Undirbúningur fyrir atvinnulífið

Undirbúningur fyrir atvinnulífið
Vikuna 12.-16. febrúar 2018 mun NSHÍ bjóða upp á metnaðarfulla dagskrá fyrir stúdenta HÍ varðandi undirbúning fyrir atvinnulífið. Í boði verður meðal annars kynning á ferilskrárgerð og hins vegar hvernig best er að haga undirbúningi fyrir viðtöl. Eins og áður sagði er þessi dagskrá í boði NSHÍ og fer hún fram á Litla torgi í Háskólatorgi.  Nánari upplýsingar má finna í dagskrá Framtíðardaga  - sjá hér.

  • Kynning á ferilskrárgerð - 12. febrúar kl. 11:00-13:00 á Litla-torgi Háskólatorgi
  • Undirbúningur fyrir viðtöl - 14. febrúar kl. 11:00-13:00 á Litla-torgi Háskólatorgi
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is