Sértæk þjónusta

Auk náms- og starfsráðgjafar er ýmis önnur þjónusta í boði fyrir nemendur háskólans á vegum NSHÍ. Má þar nefna sálfræðilega þjónustu, úrræði í námi og prófum fyrir nemendur, vegna fötlunar, sértækra námsörðugleika og langvarandi veikinda, og táknmálstúlkun.

Einstaklingum með örorkuskirteini er vinsamlegast bent á að kynna sér upplýsingar um mögulegan afslátt á skrásetningargjaldi og snúa sér til Nemendaskrár.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is