Sálfræðileg þjónusta

Katrín Sverrisdóttir er sálfræðingur við NSHÍ. Katrín sinnir meðal annars sálfræðilegri greiningu, ráðgjöf og stuðningi við háskólastúdenta í einstaklingsviðtölum og með hópráðgjöf.

Upplýsingar um námskeið er að finna hér

Háskólastúdentum stendur auk þess til boða að nýta sér sálfræðiþjónustu cand.psych. nema í sálfræðideild háskólans. Þjónusta cand. psych. nema er veitt undir faglegri handleiðslu löggiltra sálfræðinga. Ítarlegar upplýsingar um þjónustuna er að finna á vef sálfræðideildar: 
Sálfræðiráðgjöf háskólanema. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is