Prófkvíðanámskeið

Prófkvíðanámskeið
Markmið námskeiðisins er að nemendur fái fræðslu um hvaða þættir hafi áhrif á tilurð og mótun prófkvíða og læri aðferðir til að takast á við prófkvíða á uppbyggilegan hátt. Námskeiðið byggir á hugrænni atferlismeðferð.

NNemendur mæta fimm miðvikudaga á tímabilinu 7. mars – 11. apríl kl. 10:00-12:00.
Námskeiðið verður haldið þessa miðvikudaga: 7. mars, 14. mars, 21. mars, 4. apríl og 11. apríl.

Námskeiðið fer fram á 3. hæð Háskólatorgs í stofu HT-301. Námskeiðsgjald er 8.000 kr og skráning og greiðsla fer fram á Þjónustuborði Háskólatorgs. Einnig er hægt að skrá sig og greiða með greiðslukorti í gegnum síma 525-5800. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is