Örfyrirlestur um prófundirbúning

Örfyrirlestur: Prófundirbúningur og tækni, fimmtudaginn 30. mars kl. 11:00 í stofu Ht-303 og stendur hann yfir í um 30 mín.

Farið verður yfir nokkur hagnýt atriði er varða próftöku, meðal annars hvernig er best að skipuleggja tímann í prófinu og hvað ber að forðast við þessar aðstæður.

Fyrirlesturinn er nemendum að kostnaðarlausu og fer fram í Ht-303 á Háskólatorgi. Engin skráning, allir nemendur velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is