Örfyrirlestur um markmiðssetningu og tímastjórnun

Náms- og starfsráðgjöf HÍ býður námsmönnum Háskóla Íslands upp á örfyrirlestur sem hefst kl. 11 miðvikudaginn 25. janúar Ht-303.

Farið verður yfir helstu atriði tímastjórnunar og hvernig gott er að skipuleggja tímann sinn og forgangsraða verkþáttum.

Fyrirlesturinn, sem stendur yfir í um 30-40 mínútúr, er nemendum að kostnaðarlausu og allir velkomnir á meðan að húsrúm leyfir.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is