Örfyrirlestur um frestun

Örfyrirlestur um frestun verður á mánudaginn í HT-303 á vegum NSHÍ. Fyrirlesturinn er nemendum að kostnaðarlausu og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Framkvæmum! Frestum ekki. Mánudaginn 20. febrúar kl. 11 og stendur yfir í um 30 mín.

Er slæmt að fresta? Eru allir frestarar inn við beinið? Ljósi verður varpað á fyrirbærið frestun og hvaða áhrif það hefur á námsmanninn.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is