Örfyrirlestur: Próftækni og prófundirbúningur

Við bjóðum námsmönnum Háskóla Íslands upp á örfyrirlestur þriðjudaginn 31. október kl. 11:00. Fyrirlesturinn stendur yfir í 30-40 mín og fer fram í stofu Ht-300, 3. hæð Háskólatorgi.

Farið verður yfir hagnýt atriði er varða próftöku, meðal annars hvernig best er að skipuleggja tímann í prófinu og hvað ber að forðast við þessar aðstæður.

Fyrirlesturinn er nemendum að kostnaðarlausu - engin skráning. Allir nemendur velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

 

SCCC - Lunch session: Tuesday October 31 at 11am.

Exam preparation and taking exams.

Please note that the lecture is in Icelandic.

Practical issues on how to prepare and especially the tecnicalities of taking exams will be discussed. We will look for answers to questions like: How do I best organise my time during an exam and what should I emphasize? What should I try to avoid?

The admission to lunch sessions is free. They take place in Ht-300 at Háskólatorg (University Square). No registration is needed and everyone welcome. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is