Íbúðir fyrir fatlaða

Íbúðir fyrir fatlaða á stúdentagörðum HÍ

Stúdentagarðar bjóða uppá fjölbreytt úrval íbúða sem sniðnar eru að þörfum fatlaðra háskólanema.

Ásgarðar - Vetrargarðar
Eggertsgata 6, tveggja herbergja íbúð fyrir fjölskyldu
Eggertsgata 24, fjórar einstaklingsíbúðir
Eggertsgata 32, tveggja herbergja einstaklingsíbúð
Kort

Skerjagarðar
Suðurgata 121, tvær einstaklingsíbúðir
Kort

Skuggagarðar
Lindargata, þrjár einstaklingsíbúðir
Kort

Frekari upplýsingar um þær reglur sem gilda um vist á stúdentagörðum er að finna á heimasíðu skrifstofu stúdentagarða. Slóðin er: http://www.studentagardar.is/

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is