Dagur 4: Reynsla - félagslíf

Reynsla - félagslíf

Fjármála- og atvinnulífsnefnd Stúdentaráðs Háskóla Íslands tekur þátt í dagskránni þar sem núverandi og fyrrverandi stúdentar segja frá því hvernig þátttaka í margvíslegu félagsstarfi og verkefnum innan Háskólans hefur hjálpað þeim að feta sig áfram á vinnumarkaði.

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is