Bendill áhugakönnun í febrúar

Næstu fyrirlagnir á Bendli áhugakönnun verða sem hér segir:
9. febrúar kl. 10-12
20. febrúar kl. 10-12

Fyrirlagnir verða á Háskólatorgi í stofu Ht-302
Verð kr. 6.000

Skráning og greiðsla fer fram á Þjónustuborði Háskólatorgs, eða í gegnum síma 525-5800

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is