Bendill áhugakönnun - 8. og 10. janúar

Næstu fyrirlagnir í Bendil áhugakönnun fara fram dagana 8. og 10. janúar 2018.

Áhugasamir skrái sig til leiks hjá Þjónustuborði Háskólatorgs. Þátttökugjald er 6.000 og greitt er við skráningu. Einnig er hægt að skrá sig og greiða með greiðslukorti í síma, 525-5800.

Nánari upplýsingar um Bendil má finna hér: http://nshi.hi.is/bendill_islensk_ahugakonnun_0

Næstu fyrirlagnir verða auglýstar síðar
BIRT MEÐ FYRIRVARA UM BREYTINGAR

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is