Áhugakönnun

Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands býður nemendum skólans og þeim sem hyggja á háskólanám upp á tvær áhugakannanir: Bendil sem er íslensk rafræn áhugakönnun og bandarísku áhugakönnunina Strong Interest Inventory. 

Áhugakönnun Strong: Þjónustan á landsvísu liggur niðri tímabundið. 

UPPLÝSINGAR UM NÆSTU DAGSETNINGAR ER AÐ FINNA HÉR: Á döfinni

Áhugakannanir er einkum notaðar til að hjálpa fólki við að taka ákvarðanir varðandi náms- og starfsval.

Ef þú  ert að velta fyrir þér að taka áhugakönnun þá getur þú kynnt þér Bendil og Strong undir krækjunum hér til hliðar. 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is