Áhugakönnun

Bendill áhugakönnun
Áhugakannanir er einkum notaðar til að hjálpa fólki við að taka ákvarðanir varðandi náms- og starfsval.  Ef þú  ert að velta fyrir þér að taka áhugakönnun þá getur þú kynnt þér Bendil undir þessari krækju: Um Bendil 

Áhugakönnunin fer fram á 3. hæð Háskólatorgs í stofu HT-302. Námskeiðsgjald er 6.000 kr og kráning og greiðsla fer fram á Þjónustuborði Háskólatorgs. Einnig er hægt að skrá sig og greiða með greiðslukorti í gegnum síma 525-5800.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is