Að panta túlk

  • Gefið góðar upplýsingar um verkefnið og pantið með góðum fyrirvara
  • Allt ritað efni sem nota á í aðstæðunum þarf að berast umsjónarmanni túlkaþjónustu þannig að túlkar geti undirbúið sig. Ef farið er eftir fyrirfram ákveðinni dagskrá  er gott að senda hana með
  • Söngtextar eru yfirleitt líka túlkaðir yfir á táknmál
  • Látið umsjónarmann túlkaþjónustu vita ef breyting verður á skipulagi 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is